
Star Trek IV: The Voyage Home (1986)
Frumsýnd:
1.10.2025
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Star Trek
Lengd: 1h 59 min
Lengd: 1h 59 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Til að bjarga Jörðinni frá gereyðandi geimkönnunarleiðangri, þá fara Kirk og áhöfn hans aftur í tímann til ársins 1986 í San Francisco, til að ná í tvo hnúfubakshvali sem eru einu lífverurnar á Jörðinni sem geta á átt samskipti við geimkönnunarleiðangurinn.
Leikstjóri:
Leonard Nimoy