Wicked: For Good
Frumsýnd:
20.11.2025
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Rómantík, Fantasía, Tónlist, Fjölskyldumynd
Lengd: 2h 18 min
Lengd: 2h 18 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
Leikstjóri:
John M. Chu

