Rental Family
Frumsýnd:
15.1.2026
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Drama
Lengd: 1h 43 min
Lengd: 1h 43 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Einmana bandarískur leikari í Tókíó í Japan fær vinnu hjá japanskri "leigufjölskyldu" við að leika ýmis hlutverk í lífi annars fólks. Á vegferðinni uppgötvar hann óvænta ánægju og lífsgleði.
Leikstjóri:
Hikari .

