Gleymdist lykilorðið ?

Klassískir Mánudagar

Unforgiven (1992)
Byssumaðurinn William Munny, sem er kominn á eftirlaun, tekur treglega að sér síðasta starfið, með hjálp gamla félaga síns Ned Logan og ungs manns, The Schofield Kid.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.12.2024, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 2.12.2024
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Bullitt (1968)
Lögreglumaður í San Francisco er staðráðin í að finna undirheimakónginn sem drap vitnið undir verndarvæng hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.1.2025, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Hasar, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 13.1.2025
Leikstjóri:
Peter Yates
Dirty Harry
Brjálæðingur sem þekktur er undir nafninu Scorpio gengur laus í San Francisco. Hann skýtur niður saklaus fórnarlömb sín og skilur síðan eftir miða með lausnargjaldskröfu á vettvangi glæpsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.2.2025, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 10.2.2025
Leikstjóri:
Clint Eastwood, Don Siegel
Being There (1979)
Eftir að dauði vinnuveitanda hans neyðir hann út af eina heimilinu sem hann hefur nokkurn tíma þekkt, verður einfaldur garðyrkjumaður ólíklegur traustur ráðgjafi öflugs auðjöfurs og innherja í stjórnmálum í Washington.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.3.2025, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Gaman, Drama, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 3.3.2025
Leikstjóri:
Hal Ashby
Taxi Driver (1976)
Travis Bickle er andlega óstöðugur fyrrverandi hermaður sem vinnur sem leigubílstjóri að nóttu til í New York borg. Honum finnst heimurinn, og þá einkum New York, vera komin niður í svaðið, sem ýtir undir löngun hans til ofbeldisfullra aðgerða.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.4.2025, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 7.4.2025
Leikstjóri:
Martin Scorsese
Robin Hood: Prince of Thieves
Eftir að hafa verið handsamaður af Tyrkjum í einni af krossferðum sínum, þá ná þeir Robin af Locksley og Márinn Azeem, að flýja heim til Englands þar sem Azeem heitir því að fara ekki fyrr en hann hefur launað Robin lífgjöfina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.5.2025, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 5.5.2025
Leikstjóri:
Kevin Reynolds
Annie Hall
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall. Myndin fylgist með sambandi þeirra, allt frá því þegar þau hittast fyrst, og er einnig einskonar söguskoðun á ástarlífi fólks á áttunda áratug síðustu aldar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.6.2025, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 2.6.2025
Leikstjóri:
Woody Allen
The Untouchables
Alríkislögreglumaðurinn Elliot Ness safnar saman úrvalsliði til að berjast gegn mafíuforingjanum Al Capone, og notar til þess óhefðbundar aðferðir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.9.2025, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Drama, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 8.9.2025
Leikstjóri:
Brian De Palma
Butch Cassidy and the Sundance Kid
Butch og Sundance eru leiðtogar Hole-in-the-Wall útlagagengisins, sem rænir banka og lestir. Butch er hugmyndasmiðurinn en Sundance er sá sem kann öll trixin. Villta vestrið er að verða meira og meira siðfágað og þegar Butch og Sundace ræna enn eina lestina, þá þá er sendur úrvalshópur á eftir þeim til að koma þeim bakvið lás og slá.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.10.2025, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 6.10.2025
Leikstjóri:
George Roy Hill
Kelly's Heroes
Í seinni heimsstyrjöldinni er þýskum liðþjálfa rænt af Bandaríkjamönnum, en áður en þeir ná að yfirheyra hann ræðst stórskotalið á herbúðirnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2025, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Stríðsmynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 10.11.2025
Leikstjóri:
Brian G. Hutton