Gleymdist lykilorðið ?

Klassískir Mánudagar

The French Connection (1971)
Tvær New York löggur í fíkniefnadeildinni komast á snoðir um smygl með franskri tengingu. Löggurnar reyna að koma í veg fyrir risastóra heróín sendingu frá Frakklandi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.8.2025, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 18.8.2025
Leikstjóri:
William Friedkin
The Untouchables (1987)
Alríkislögreglumaðurinn Elliot Ness safnar saman úrvalsliði til að berjast gegn mafíuforingjanum Al Capone, og notar til þess óhefðbundar aðferðir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.9.2025, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Drama, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 8.9.2025
Leikstjóri:
Brian De Palma
Butch Cassidy and the Sundance Kid (1969)
Butch og Sundance eru leiðtogar Hole-in-the-Wall útlagagengisins, sem rænir banka og lestir. Butch er hugmyndasmiðurinn en Sundance er sá sem kann öll trixin. Villta vestrið er að verða meira og meira siðfágað og þegar Butch og Sundace ræna enn eina lestina, þá þá er sendur úrvalshópur á eftir þeim til að koma þeim bakvið lás og slá.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.10.2025, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 6.10.2025
Leikstjóri:
George Roy Hill
Kelly's Heroes (1970)
Í seinni heimsstyrjöldinni er þýskum liðþjálfa rænt af Bandaríkjamönnum, en áður en þeir ná að yfirheyra hann ræðst stórskotalið á herbúðirnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2025, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Stríðsmynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 10.11.2025
Leikstjóri:
Brian G. Hutton
Marathon Man (1976)
Eftir að eldri bróðir hans er myrtur er sagnfræðinemi frá New York eltur af dularfullum njósnurum stjórnvalda á slóðum nasistastríðsglæpamanns sem reynir að endurheimta smyglaða demanta.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.1.2026, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Drama, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 12.1.2026
Leikstjóri:
John Schlesinger
Gandhi (1982)
Myndin fjallar um ævi lögfræðingsins Mahatma Gandhi sem varð frægur leiðtogi indversku uppreisnanna gegn bresku stjórninni með heimspeki sinni um ofbeldislaus mótmæli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.2.2026, Lengd: 3h 11 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Saga, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 2.2.2026
Leikstjóri:
Richard Attenborough