Gleymdist lykilorðið ?

Óperur

Die Walküre
Í þessum öðrum hluta Niflungahrings Wagners syngur Christine Goerke hlutverk valkyrjunnar Brynhildar, sem kemst í hann krappan þegar hún tekur að sér að vernda tvíburana Sigmund og Signýju að skipun Óðins. Stuart Skelton og Eva-Maria Westbroek fara með hlutverk tvíburanna og Philippe Jordan stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.3.2019, Lengd: 4h 55 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 30.3.2019
Leikstjóri:
Philippe Jordan
Dialogues des Carmélites
Yannick Nézet-Séguin, tónlistarstjóri Met, stjórnar glæsilegum hópi söngvara í þessu stórfenglega meistaraverki Poulencs um trú og píslarvætti. Isabel Leonard syngur hlutverk Blanche de La Force og Met-goðsögnin Karita Mattila leikur de Croissy príorinnu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.5.2019, Lengd: 3h 09 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 11.5.2019
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin