Óperur
Miða á Metropolitan Óperuna má nálgast í miðasölunni í Sambíó Kringlunni
Carmen
Höfundur: Georges Bizet Sagan af falli Don José, auðtrúa hermanns sem tælist af brögðum hinnar eldheitu sígaunakonu Carmen.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.1.2024,
Lengd:
3h
25
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 27.1.2024
|
Leikstjóri:
Daniele Rustioni |
Florencia en el Amazonas
Florencia Grimaldi, fræg díva, er bókuð til að koma fram í óperuhúsinu í Manaus í Brasilíu. Þegar hún ferðast þangað með báti í gegn um Amazon-frumskóginn er hún heltekin af þrá eftir löngu týndum elskhuga sínum, sem hún vonar að muni bíða hennar þar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.12.2023,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 9.12.2023
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
La Forza del Destino
Don Alvaro, ungur aðalsmaður frá Indlandi, verður ástfanginn af Leonóru, dóttur markgreifans af Calatrava, sem er harðlega á móti sambandinu. Alvaro skýtur óvart markgreifann sem deyr og bölvar dóttur sinni sem leitar skjóls í klaustri.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.3.2024,
Lengd:
4h
05
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 9.3.2024
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
La Rondine
Magda er vændiskona í París og ástkona auðkýfingsins Rambaldo, en hana dreymir um sanna ást. Í veislu les skáldið Prunier í lófa hennar og spáir því að eins og svalan muni hún ferðast suður í leit að hamingjunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.4.2024,
Lengd:
2h
35
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 20.4.2024
|
Leikstjóri:
Speranza Scappucci |
Madama Butterfly
Cio Cio San, ung japönsk stúlka, verður ástfangin af bandaríska sjóliðsforingjanum Pinkerton, með hrikalegum afleiðingum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.5.2024,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 11.5.2024
|
Leikstjóri:
Xian Zhang |
Nabucco
Óperan fylgir neyð gyðinga þegar þeir verða fyrir innrás, eru sigraðir og í kjölfarið útlægir frá heimalandi sínu af Babýloníukonunginum Nabucco (Nebúkadnesar II).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.1.2024,
Lengd:
2h
55
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 6.1.2024
|
Leikstjóri:
Daniele Callegari |
Roméo et Juliette
Þau Rómeó og Júlía koma hvort úr sinni fjölskyldunni, en þær hafa lengi átt í útistöðum. Ást ungmennanna er því forboðin og á eftir að snúast upp í harmleik.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.3.2024,
Lengd:
3h
10
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 23.3.2024
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |