Gleymdist lykilorðið ?

Miðvikudagar með James Caan

Misery (1990)
Metsöluhöfundurinn Paul Sheldon er á leiðinni heim til sín frá sumarhúsi sínu í Colorado eftir að hafa lokið við handrit nýjustu bókar sinnar. Hann lendir í snjóstormi og keyrir útaf og slasast talsvert. Fyrrum hjúkrunarkonan Annie Wilkes kemur honum til bjargar, en það vill til að Annie er "mesti aðdáandi Pauls".
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.11.2024, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Drama, Spenna, Miðvikudagar með James Caan
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 27.11.2024
Leikstjóri:
Rob Reiner
Rollerball (1975)
Í framtíðinni stjórna stórfyrirtækin öllu og ný, ofbeldisfull íþrótt sem kallast Rollerball nýtur mikilla vinsælda. Einn besti Rollerball leikmaður heims snýst gegn þeim sem vilja koma honum á kné.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.12.2024, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Miðvikudagar með James Caan
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 4.12.2024
Leikstjóri:
Norman Jewison
Thief (1981)
Eftir margra ára fangelsisvist á þjófurinn Frank bílasölu og kokkteilstofu, sem eru yfirhylmingar fyrir skartgriparán. Hann vill klára eitt síðasta stóra ránið fyrir mafíuna áður en hann fer á beinu brautina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.12.2024, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna, Glæpamynd, Miðvikudagar með James Caan
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 11.12.2024
Leikstjóri:
Michael Mann