Þriðjudagstilboð
Tilboð alla þriðjudaga!
Þriðjudagstilboð SAMbíóanna hafa notið mikillar vinsældar síðan þau komu sterk inn 2007-leytið og halda þau nú bara sterk áfram.
Á hverjum þriðjudegi er boðið á frábær tilboðsverð í öllum bíóhúsum SAMbíóanna þar sem miðar eru á 50% afslætti og stórt pepsi og popp á verði miðstærðar ef þú maxar tvennuna
A.T.H. Tilboðið gildir ekki á Íslenskar myndir eða í Lúxus VIP sal.