Ralph fór á toppinn
Nýjasta teiknimyindin frá Disney, Ralph Breaks the Internet, var frumsýnd á Íslandi síðustu helgi og fór beint á toppinn þegar 5.300 manns sáu hana. Myndin opnaði þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum og sló met með 84,5 milljónir dollara, og er nú þegar búin að græða 207 milljón dollara á heimsvísu. Myndin gerist sex árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Sugar Rush spilakassinn er nú í rúst, og Ralph og Vanellope þurfa að bregða sér á internetið í gegnum þráðlausa netið í Litwak spilasalnum, til að endurheimta hlut sem nauðsynlegur er til að bjarga leiknum. Ekki láta þessa fram hjá þér fara.
Ekki missa af Green Book
6.2.2019,
Þeir sem kunna virkilega að meta góðar kvikmyndir ættu ekki að láta Green Book framhjá sér fara
|
Jennifer Lawrence er búin að trúlofa sig
6.2.2019,
Leikkonan Jennifer Lawrence er búin að trúlofa sig
|
Instant Family er komin í kvikmyndahús
3.2.2019,
Instant Family er hugljúf gamanmynd sem byggð er á sönnum atburðum
|
Glass náði toppsætinu
21.1.2019,
Spennumyndin Glass stökk beinustu leið á toppinn vestanhafs yfr helgina
|
Leikarinn Chris Pratt er búinn að trúlofa sig
14.1.2019,
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eru búin að trúlofa sig
|
The Upside náði toppsætinu
14.1.2019,
Það var hugljúfa gamanmyndin The Upside sem að náði toppsætinu vestanhafs
|
Leikkonan Brie Larson er núna á lausu
12.1.2019,
Leikkonan og tónlistarmaðurinn halda í sitthvora áttina
|
Mary Poppins Returns er frábær skemmtun
8.1.2019,
Mary Poppins er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna
|
Robin Hood kemur í kvikmyndahús 4.janúar
3.1.2019,
Hér er á ferðinni ný og skemmtileg útgáfa af hinu sígilda ævintýri um Hróa Hött
|
Miley Cyrus og Liam Hemsworth eru orðin hjón
28.12.2018,
Stjörnuparið lét loksins verða af því að ganga í hjónaband
|
Mortal Engines er komin í kvikmyndahús
21.12.2018,
Mortal Engines skartar Heru Hilmar í aðalhlutverki
|
Spider-Man:Into the Spider-Verse náði toppsætinu
17.12.2018,
Það var teiknimyndin Spider-Man:Into the Spider-Verse sem að fór á toppinn vestanhafs
|
Aquaman er forsýnd um helgina
13.12.2018,
Ævintýra og hasarmyndin frá DC Comics Aquaman verður forsýnd um helgina
|
Mortal Engines kemur í bíó 14.desember
11.12.2018,
Mortal Engines er mynd sem að margir hafa beðið eftir með eftirvæntingu
|
Ralph Rústar Internetinu er komin í kvikmyndahús
5.12.2018,
Skemmtileg teiknimynd fyrir unga sem aldna
|
Mary Poppins Returns er jólamyndin í ár
5.12.2018,
Kvikmyndin um Mary Poppins er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna
|
Leikarinn Eddie Murphy er orðinn faðir á ný
4.12.2018,
Leikarinn góðkunni eignaðist son nú á dögunum
|
Ralph Breaks the Internet hélt toppsætinu
4.12.2018,
Teiknimyndin um Ralph hélt toppsætinu vestanhafs
|
Overlord er hörkuspennandi hrollur
25.11.2018,
Overlod er hörkuþriller sem að kemur svo sannarlega á óvart
|
Leikarinn Robert De Niro er á lausu
25.11.2018,
Leikarinn Robert De Niro og Grace Hightower eru skilin
|
Ralph Breaks the Internet fór beint á toppinn
25.11.2018,
Teiknimyndin Ralph Breaks the Internet fór beinustu leið á toppinn vestanhafs
|
Það styttist í Aquaman
20.11.2018,
Aquaman sem er nýjasta ævintýramyndin frá DC verður ein af jólamyndum ársins
|
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindlewald náði toppsætinu
20.11.2018,
Ævintýramyndin Fantastic Beasts: The Crimes of Grindlewald fór beinustu leið á toppinn
|
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindlewald er komin í bíó
16.11.2018,
Ein stærsta mynd ársins er komin í kvikmyndahús
|
Leikarinn Josh Brolin eignast sitt þriðja barn
11.11.2018,
Leikarinn góðkunni Josh Brolin eignaðist sitt þriðja barn nú á dögunum
|
Grinch fór beinustu leið á toppinn
11.11.2018,
Teiknimyndin Grinch stökk beint í toppsætið vestanhafs yfir helgina
|
The Girl in the Spiders Web er komin í kvikmyndahús
11.11.2018,
Hörku spennumynd með Claire Foy aðalhlutverki
|
Teiknimyndin Grinch er komin í kvikmyndahús
10.11.2018,
Grinch er skemmtileg teiknimynd fyrir unga sem aldna
|
The Nutcracker and the Four Realms er komin í bíó
5.11.2018,
Enn eitt frábæra ævintýrið úr smiðju Disney
|
Bohemian Rapsody skaust beint á toppinn
5.11.2018,
Stórmyndin Bohemian Rapsody fór beinustu leið á toppinn vestanhafs
|
Hrollvekjan Halloween er komin í kvikmyndahús
30.10.2018,
Halloween er ein af bestu hrollvekjum þessa árs
|
Billionaire Boys Club er komin í kvikmyndahús
23.10.2018,
Spennudrama með þeim Ansel Elgort og Tamsin Egerton í aðalhlutverkum
|
Halloween náði toppsætinu
23.10.2018,
Hrollvekjan Halloween stökk beinustu leið á toppinn vestanhafs
|
A Star is Born er sannkölluð stórmynd
16.10.2018,
Stórkostleg mynd sem að gagnrýnendur keppast við að lofa
|
Hrollvekjan Halloween
15.10.2018,
Halloween er hrollvekja sem að fær hárin svo sannarlega til þess að rísa
|
Channing Tatum deitar söngkonu
15.10.2018,
Leikarinn er byrjaður að deita eina af vinsælustu söngkonu heimsins í dag
|
The First Man er komin í kvikmyndahús
12.10.2018,
Stórkostleg mynd það sem Ryan Gosling fer með aðalhlutverkið
|
Venom er komin í kvikmyndahús
12.10.2018,
Ævintýralegur vísindatryllir með Tom Hardy í aðalhlutverki
|
Stórmyndin A Star is Born er komin í bíó
7.10.2018,
Stórkostleg mynd sem að enginn ætti að láta framhjá sér fara
|
Leikarinn Jamie Dornan á von á barni
7.10.2018,
Fifty Shades of Grey leikarinn á von á sínu þriðja barni
|
Venom náði toppsætinu
7.10.2018,
Það var ævintýramyndin Venom sem að stökk beinustu leið á toppinn vestanhafs yfir helgina
|
The House with a Clock in it´s Walls er komin í bíó
24.9.2018,
Skemmtileg ævintýramynd með frábærum leikurum í aðalhlutverki
|
Rómantíska gamanmyndin Little Italy
18.9.2018,
Hugljúf og rómantísk gamanmynd með Emmu Roberts í aðahlutverki
|
The Pretador stökk beint á toppinn
18.9.2018,
Spennutryllirinn The Pretador fór beint á toppinn vestanhafs
|
Hrollvekjan The Nun er komin í kvikmyndahús
9.9.2018,
Hrollvekjan The Nun fær hárin svo sannarlega til þess að rísa
|
Leikarinn Ben Afflcek er á lausu á nýjan leik
20.8.2018,
Ben Affleck og Lindsay Shookus eru hætt saman
|
Nick Jonas og Priyanka Chopra eru trúlofuð
31.7.2018,
Sögnvarinn og leikkonan eru búin að trúlofa sig
|
Christopher Robin er sannkölluð fjölskyldumynf
31.7.2018,
Falleg og skemmtileg mynd fyrir unga sem aldna
|
Mamma Mia: Here We Go Again nýtur mikilla vinsælda
27.7.2018,
Mamma Mia: Here We Go Again nýtur alveg gríðarlegra vinsælda
|
|
Mission Impossible: Fallout er forsýnd um helgina
26.7.2018,
Stórmyndin Mission Impossible: Fallout er forsýnd um helgina
|
Leikkonan Michelle Williams er búin að gifta sig
26.7.2018,
Leikkonan Michelle Williams gifti sig í laumi
|
Hereditary er hrollvekja af bestu gerð
24.7.2018,
Hereditary er yfirnáttúruleg hrollvekja sem að fær hárin til að rísa
|
The Equalizer 2 náði toppsætinu
24.7.2018,
Það var spennu og hasarmyndin The Equalizer 2 sem að náði toppsætinu
|
Vinsælast í bíó
01.
|
The Lego Movie 2: The Second Part | Miðar |
02.
|
Alita: Battle Angel | Miðar |
03.
|
A Star Is Born | Miðar |
04.
|
Instant Family | Miðar |
05.
|
Green Book | Miðar |
06.
|
The Wife | Miðar |
07.
|
The Mule | Miðar |
08.
|
Arctic | Miðar |
09.
|
What Men Want | Miðar |
10.
|
Glass | Miðar |