Gleymdist lykilorðið ?

Star Wars maraþon

|

Sambíóin Kringlunni, Akureyri og Keflavík sýna saman myndirnar Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: The Last Jedi og Star Wars: The Rise of Skywalker miðvikudaginn 18. desember kl. 18. Í Kringlunni muni karakterar úr myndunum mæta á svæðið og taka á móti gestum. Star Wars: The Rise of Skywalker er frumsýnd í Sambíóunum 19. desember, og er um að ræða lokakaflann í Skywalker sögunni, en myndin gerist um ári eftir atburðina í síðustu mynd, The Last Jedi og þau Rey, Finn og Poe þurfa finna leið sem snýr taflinu við í baráttunni við Frumregluna. Myndin sló forsölumet allra Star Wars myndanna í Bandaríkjunum, og hér heima hafa um 5.000 miðar verið seldir í forsölu. Ekki missa af einni stærstu mynd ársins, tryggðu þér miða á www.sambio.is

Western Stars er frumsýnd 4. desember

29.11.2019,
Bruce Springsteen býður þér í betri stofuna

Þriðjudagstilboð

27.5.2013,
Tilboð alla þriðjudaga!