Gleymdist lykilorðið ?

Sambíóin minnka sætaframboð um 80% vegna COVID-19

|

Með tilliti til samkomubanns og til að tryggja öryggi viðskiptavina okkar munu Sambíóin grípa til eftirfarandi ráðstafana vegna COVID-19 veirunnar:

 

-Sambíóin verða áfram opin

- þeir sem fara saman í bíó mega sitja saman, t.d. fjölskyldur

-Við munum minnka sætaframboð í sölum eftir stærð þeirra

-Það verða að minnsta kosti 2 metrar á milli fólks í sölum

-Það verða aldrei fleiri en 50 manns í einum sal

- sérstakar hreinlætisáætlanir og aukin þrif.

 

Sambíóin vilja undistrika það að heilsa, öryggi og vellíðan bíógesta og starfsfólks okkar er ávallt fyrsta forgangsatriði.

Sambíóin hvetja bíógesti til að kaupa miða á sambio.is

Western Stars er frumsýnd 4. desember

29.11.2019,
Bruce Springsteen býður þér í betri stofuna

Þriðjudagstilboð

27.5.2013,
Tilboð alla þriðjudaga!