Gleymdist lykilorðið ?

Sambíóin loka öllum kvikmyndahúsum tímabundið

|

Með tilliti til aðstæðna hafa Sambíóin ákveðið að loka öllum kvikmyndahúsum sínum tímbundið. Heilsa og öryggi bíógesta og starfsmanna er helsta forgangsatriði okkar, og við vonumst til að viðskiptavinir geti nýtt sér þjónustu okkar aftur eins fljótt og auðið er.
Pössum uppá hvort annað og munum að brosa, þvo hendur og spritta
.

Western Stars er frumsýnd 4. desember

29.11.2019,
Bruce Springsteen býður þér í betri stofuna

Þriðjudagstilboð

27.5.2013,
Tilboð alla þriðjudaga!