Gleymdist lykilorðið ?

Öryggisráðstafanir vegna COVID-19 31.10.2020

|

Með tilliti til nýrra fyrirmæla stjórnvalda vegna COVID-19 veirunnar og til að tryggja öryggi viðskiptavina okkar munu Sambíóin grípa til eftirfarandi ráðstafana:

 

- Það er grímuskylda fyrir 6 ára og eldri í Sambíóunum.

- Það þurfa allir að spritta á sér hendurnar.

- Sæti verða númeruð til að tryggja að það séu að minnsta kosti 2 metrar á milli hópa í sölum.

- Það verða aldrei fleiri en 10 manns eldri en 6 ára í einum sal.

 

Sambíó Álfabakka verður áfram opið alla daga.

Sambíó Kringlunni , Akureyri og Keflavík verða opin laugardaga og sunnudaga.

Sambíóin Egilshöll verður lokað tímabundið

Western Stars er frumsýnd 4. desember

29.11.2019,
Bruce Springsteen býður þér í betri stofuna

Þriðjudagstilboð

27.5.2013,
Tilboð alla þriðjudaga!