Elísabet Ronaldsdóttir klippti Shang-Chi
Elísabet Ronaldsdóttir er einn af klippurunum fyrir stórmyndina Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings. Elísabet hefur klippt íslenskar myndir eins og Mýrin, Reykjavík-Rotterdam og Djúpið, og fleiri stórmyndir frá Hollywood, eins og t.d. John Wick, Atomic Blonde og Deadpool 2.