Gleymdist lykilorðið ?

Öryggisráðstafanir vegna COVID-19 15.01.2022

|

Með tilliti til nýrra fyrirmæla stjórnvalda vegna COVID-19 veirunnar og til að tryggja öryggi viðskiptavina okkar munu Sambíóin grípa til eftirfarandi ráðstafana:

 

- Bíógestir þurfa ekki að framvísa neikvæðu hraðprófi.


- Það er grímuskylda fyrir 16 ára og eldri í Sambíóunum, bæði í anddyrum og inni í sölum. Hins vegar er það leyfilegt að taka niður grímuna þegar neytt er veitinga.

- Sæti eru númeruð og það er 1 metri á milli hópa.

- Stærri sölum er skipt í tvo afmörkuð svæði, A-svæði og B-svæði, þar sem verða ekki fleiri en 50 manns í svæði.

- Í minni sölum verða ekki fleiri en 50 manns í sal.

- Sýningar verða hlélausar.


Sambíóin vilja undirstrika það að heilsa, öryggi og vellíðan bíógesta og starfsfólks okkar er ávallt fyrsta forgangsatriði.

Þriðjudagstilboð

27.5.2013,
Tilboð alla þriðjudaga!