Óskarinn
A Real Pain
Frændurnir David og Benji sameinast aftur í ferð um Pólland til að heiðra ástkæra ömmu sína. Ævintýrið tekur stakkaskiptum þegar gömul spenna hinna óvenjulegu frænda kemur aftur upp á yfirborðið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.2.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Drama, Óskarinn
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jesse Eisenberg |
Conclave
Kardinálinn Lawrence fær það verkefni að stjórna einum elsta og leyndasta viðburði í heimi, vali á nýjum Páfa. Þegar valdamestu leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafa safnast saman alls staðar að úr heiminum og lokað sig af í Vatikaninu lendir Lawrence í miðju samsæris sem á eftir að hrista upp í stoðum kirkjunnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.2.2025,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Spenna, Óskarinn
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Edward Berger |
The Brutalist
Hinn framsækni arkitekt László Tóth kemur til Bandaríkjanna eftir Seinni heimsstyrjöldina til að skapa sér nýja framtíð, og hefja nýtt líf með eiginkonu sinni, en þau skildust að í stríðinu vegna breytinga á landamærum í Evrópu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
27.2.2025,
Lengd:
3h
34
min
Tegund:
Drama, Óskarinn
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Brady Corbet |
Anora
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son rússnesks ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.2.2025,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Óskarinn
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Sean Baker |
Emilia Pérez
Emilia Pérez fylgir þremur merkilegum konum í Mexíkó sem elta hver sína hamingju. Kartelleiðtoginn Emilia fær ómetna lögfræðinginn Ritu til að hjálpa til við að falsa dauða sinn svo hún geti loksins lifað sínu sanna lífi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.2.2025,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Gaman, Drama, Spenna, Tónlist, Glæpamynd, Óskarinn
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jacques Audiard |