Gleymdist lykilorðið ?

Óskarinn

A Real Pain
Frændurnir David og Benji sameinast aftur í ferð um Pólland til að heiðra ástkæra ömmu sína. Ævintýrið tekur stakkaskiptum þegar gömul spenna hinna óvenjulegu frænda kemur aftur upp á yfirborðið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.2.2025, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Drama, Óskarinn
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jesse Eisenberg
Conclave
Kardinálinn Lawrence fær það verkefni að stjórna einum elsta og leyndasta viðburði í heimi, vali á nýjum Páfa. Þegar valdamestu leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafa safnast saman alls staðar að úr heiminum og lokað sig af í Vatikaninu lendir Lawrence í miðju samsæris sem á eftir að hrista upp í stoðum kirkjunnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.2.2025, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Spenna, Óskarinn
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Edward Berger
The Brutalist
Hinn framsækni arkitekt László Tóth kemur til Bandaríkjanna eftir Seinni heimsstyrjöldina til að skapa sér nýja framtíð, og hefja nýtt líf með eiginkonu sinni, en þau skildust að í stríðinu vegna breytinga á landamærum í Evrópu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 27.2.2025, Lengd: 3h 34 min
Tegund: Drama, Óskarinn
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Brady Corbet
Anora
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son rússnesks ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.2.2025, Lengd: 2h 19 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík, Óskarinn
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Sean Baker
Emilia Pérez
Emilia Pérez fylgir þremur merkilegum konum í Mexíkó sem elta hver sína hamingju. Kartelleiðtoginn Emilia fær ómetna lögfræðinginn Ritu til að hjálpa til við að falsa dauða sinn svo hún geti loksins lifað sínu sanna lífi.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 20.2.2025, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Gaman, Drama, Spenna, Tónlist, Glæpamynd, Óskarinn
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jacques Audiard