Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Volaða Land
Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands með það að markmiði að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar á för sinni. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 10.3.2023, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Hlynur Pálmason