Leita
2 Niðurstöður fundust
Blóðberg
Hér segir frá hinni hefðbundnu íslensku fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarkona. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.4.2015,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Björn Hlynur Haraldsson |
Fuglaborgin
Ungur fálki sem hefur alist upp í einangruðu umhverfi fær nóg af einsemdinni. Hann yfirgefur föður sinn og ferðast til fuglaborgarinnar Zambezíu þar sem hann vill búa sér líf.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.10.2012,
Lengd:
1h
25
min
Tegund:
Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|