Gleymdist lykilorðið ?

Leita

9 Niðurstöður fundust
Tilverur
Gunnar er tilneyddur að flytja til borgarinnar þegar ríkið tekur jörð hans yfir til virkjunarframkvæmda. Kynni af blaðburðardrengnum Ara umbreytir lífi þeirra beggja. ATH: Myndin er sýnd hlélaus
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.9.2023, Lengd: 1h 15 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Ninna Pálmadóttir
Á Ferð með Mömmu
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 24.2.2023, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Hilmar Oddsson
Napóleonsskjölin
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.2.2023, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Óskar Þór Axelsson
Allra Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sína árlegu laxveiðiferð til þess að slaka á í sveitinni. Nýliðarnir í hópnum reyna að þrauka þegar ferðin fer hratt og örugglega í vaskinn vegna gamalla og nýrra synda.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.3.2022, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sinn árlega veiðitúr. Í þetta skiptið á að taka veiðina alvarlega, slaka á í ruglinu og njóta náttúrunnar. Það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja og brátt þróast mál þannig að allt fer á versta veg - hratt og örugglega.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.3.2020, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Örn Marinó Arnarsson
Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðarstjóri
Munaðarlaus drengur leitar upprunans. Ungri prinsessu er haldið fanginni í hinni stórhættulegu Dragon borg. Jim og vinur hans Luke uppgötva dularfull lönd á ævintýralegu ferðalagi sínu. Myndin er sýnd með íslensku tali
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.3.2019, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Jónsi og Riddarareglan
Justin and the Knights of Valour
Jónsi og riddarareglan er teiknimynd um hinn unga Jónsa sem dreymir um að verða riddari en þarf fyrst að sanna að hann verðskuldi nafnbótina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Manuel Sicilia
Djúpið
Fiskibátur heldur á haf út fyrir dögun á köldum vetrarmorgni, mannaður fámennri áhöfn, sem ýmist fleygir sér í koju eða heldur sér vakandi á kaffi og sígarettum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 21.9.2012, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, ótilgreint
Aldurstakmark: Ómetið
Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið
Sveppi, Villi og Gói mæta aftur í frábærri nýrri íslenskri ævintýramynd fyrir allan aldur. Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið er jafnframt fyrsta íslenska þrívíddarmyndin. Pabbi hans Sveppa er að fara á gamalt hótel úti í sveit til að skrifa bók og Sveppi og Villi uppgötva að ekki er allt sem sýnist á hótelinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.9.2010, Lengd: 1h 21 min
Tegund: Gaman, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson