Leita
3 Niðurstöður fundust
Dialogues des Carmélites
Yannick Nézet-Séguin, tónlistarstjóri Met, stjórnar glæsilegum hópi söngvara í þessu stórfenglega meistaraverki Poulencs um trú og píslarvætti. Isabel Leonard syngur hlutverk Blanche de La Force og Met-goðsögnin Karita Mattila leikur de Croissy príorinnu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.5.2019,
Lengd:
2h
57
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
Elektra
Leikstjóranum Patrice Chéreau entist ekki aldur til að sjá frábæra uppfærslu sína á Elektru á sviði Met, en verkið hefur áður verið sett upp í Aix og Mílanó.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.4.2016,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Esa-Pekka Salonen |
|
SIMON BOCCANEGRA
Eftir einstakt fjögurra áratuga samstarf með Metropolitan-óperunni kemur tenórinn Plácido Domingo nú fram í sögulegu titilhlutverki þessa heillandi pólitíska þrillers eftir Verdi, en hlutverkið var samið fyrir barítón.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
6.2.2010,
Lengd:
3h
40
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine
Leikarar:
Plácido Domingo |