Leita
2 Niðurstöður fundust
Salem's Lot
Rithöfundurinn Ben Mears, sem ólst að hluta til upp í bænum Jerusalem's Lot í Maine í Bandaríkjunum, sem einnig er þekktur sem Salem's Lot, snýr aftur eftir 25 ár til að skrifa bók um Marsten húsið. Það hefur lengi verið í eyði og Mears á slæmar minningar um það frá því hann var barn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.4.2023,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 21.4.2023
|
Leikstjóri:
Gary Dauberman |
Annabelle
John Form hefur fundið fullkomna gjöf handa ófrískri eigikonu sinni, Mia - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Mia vegna Annabelle endist ekki lengi. Eina hrollvekjandi nótt þá er brotist inn á heimili þeirra af meðlimum djöflatrúargengis, sem ráðast á parið og misþyrma þeim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.10.2014,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
John R. Leonetti |