Leita
1 Niðurstöður fundust
Super 8
Super 8 gerist í smábæ í Ohio árið 1979. Nokkrir krakkar eru að taka upp mynd á super 8 myndavél þegar þeir verða vitni að lestarslysi þegar pallbíll ekur í veg fyrir flutningalest. Krakkarnir sjá eitthvað mjög undarlegt yfirgefa flakið strax eftir slysið. Herinn er mjög fljótur á vettvang og enginn vill gefa upp hvað lestin var að flytja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.6.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
J.J. Abrams |