Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Einskonar Ást
Emilý er „content creator“ á þrítugsaldri. Þegar kærasta hennar segist vilja flytja til Íslands og loka opnu sambandi þeirra verður Emilý að horfast í augu við þann kvíða sem býr innra með henni fyrir framtíðina. Samtímis reynir hún að styðja táningsvinnufélaga sinn og leysa úr erfiðleikum sínum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Sigurður Anton