Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Come Play
Oliver er einmana ungur drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kringum hann. Í von um að eignast vini leitar hann í síma sinn og spjaldtölvu. Þegar dularfull vera notar tæki Olivers gegn honum til að brjótast inn í okkar heim, þá þurfa foreldrar Olivers að berjast gegn skrímslinu til að bjarga syni sínum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.1.2021, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jacob Chase