Leita
3 Niðurstöður fundust
Mufasa: The Lion King
Simba sem er nú orðinn konungur gresjunnar vill að dóttir sín fylgi í fótspor hans, á sama tíma og saga föður hans Mufasa er skoðuð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.12.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 18.12.2024
|
Leikstjóri:
Barry Jenkins |
The Lion King
Ljónsunginn Simbi hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Púmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.7.2019,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
Epic
Mögnuð teiknimynd sem segir frá unglingsstúlkunni Mary, sem finnur undarlegt tré með glóandi laufblöðum. Eitt þeirra losnar af trjágrein sinni og Mary grípur það áður en það fellur til jarðar. Í sömu andrá skreppur hún saman þangað til að hún er orðin agnarsmá. Um svipað leyti rekst hún á hóp stríðsmanna sem kalla sig Laufmennina.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
31.5.2013,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Chris Wedge |