Leita
2 Niðurstöður fundust
Commando (1985)
Sérsveitarmaður sem hættur er störfum, John Matrix, fór fyrir úrvalssveit hermanna, en býr nú á afviknum stað til fjalla ásamt dóttur sinni Jenny. Núna neyðist hann til að koma aftur til starfa þegar dóttur hans er rænt af hópi glæpamanna sem eru í hefndarhug.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.5.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
RoboCop & Predator Double Feature
Sambíóin Kringlunni í samstarfi við bíóklúbbinn Bíótöfra bjóða upp á double feature á RoboCop og Predator. Hlé á milli mynda. RoboCop Í Detroit borg framtíðarinnar eru glæpir allsráðandi, og borginni er stjórnað af risafyrirtæki. Fyrirtækið hefur þróað risastórt vélmenni til að berjast gegn glæpunum, en vélmennið reynist vera gallað.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.11.2023,
Lengd:
3h
29
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Bíótöfrar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|