Leita
3 Niðurstöður fundust
Skrýtinn Heimur
Strange World
Hin goðsagnakenndu Clades eru landkönnunarfjölskylda. Misklíð milli þeirra gæti sett strik í reikning væntanlegs leiðangurs sem er jafnframt sá mikilvægasti til þessa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.11.2022,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Don Hall |
Monsters University
Skrímslaháskólinn er nýjasta myndin frá snillingunum hjá Pixar og Disney og um leið forsagan að því hvernig þeir Magnús og Sölmundur urðu vinir og samherjar. Já, þeir Maggi og Sölli voru nefnilega engir vinir þegar þeir voru ung skrímsli og þurftu að deila bæði herbergi og koju í Skrímslaháskólanum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.7.2013,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dan Scanlon |
Ævintýralegur flótti
Tangled
Eftir að hafa fengið lækningahæfileika úr töfrablómi, þá er Rapunzel prinsessu rænt úr höllinni sinni um miðja nótt af hinni göldróttu Mother Gothel. Mother Gothel veit að töframáttur blómsins er núna að grassera í gullnu hári Rapunzel, og til að halda sér ungri þá verður hún að læsa Rapunzel í leynilegum turni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.1.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|