Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Let me in
Owen er 12 ára drengur sem er lagður í einelti af samnemendum sínum og vanræktur af fráskildum foreldrum sínum. Owen er einmana og eyðir mestum tíma sínum við að leggja á ráðin um að ná fram hefndum á kvölurum sínum og fylgjast í laumi með nágrönnum sínum. Eini vinur hans er nágranni hans, ung stúlka að nafni Abby sem býr með föður sínum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.10.2010, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Matt Reeves