Leita
2 Niðurstöður fundust
Renfield
Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann verður ástfanginn af viljasterkri og ágengri löggu sem heitir Rebecca Quincy.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.4.2023,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 21.4.2023
|
Leikstjóri:
Chris McKay |
The Lego Batman Movie
Það er ekki nóg með að Batman þurfi að kljást við glæpamennina í Gotham borg, heldur þarf hann að ala upp dreng sem hann hefur ættleitt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.2.2017,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Chris McKay |