Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Love, Rosie
Myndin segir frá þeim Rosie og Alex sem hafa verið bestu vinir síðan þau voru fimm ára. Vegna þess hefur þeim báðum alltaf fundist að raunverulegt ástarsamband á milli þeirra geti ekki gengið upp, en þegar Alex tilkynnir Rosie að hann ætli að ganga í hjónaband með vinkonu hennar fær Rosie alvarlega bakþanka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2014, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christian Ditter