Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Falstaff
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.4.2023, Lengd: 2h 53 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Daniele Rustioni
Marnie
Nico Muhly ætti að vera íslensku tónlistaráhugafólki vel kunnur, en þessi ópera hans byggir á skáldsögunni Marnie eftir Winston Graham (en Alfred Hitchcock byggði einmitt samnefnda mynd á sömu bók). Þetta er í fyrsta sinn sem óperan er sett upp í Bandaríkjunum og Isabel Leonard fer með titilhlutverkið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2018, Lengd: 2h 52 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Robert Spano
Così fan tutte
Phelim McDermott snýr aftur til Met og setur á svið gamanóperu Mozarts með hljómsveitarstjórann David Robertson sér við hlið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.3.2018, Lengd: 3h 31 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Robertson
Rakarinn í Sevilla
Il Barbiere di Siviglia
The Met’s effervescent production of Rossini’s classic comedy – featuring some of the most instantly recognizable melodies in all of opera – stars Isabel Leonard as the feisty Rosina, Lawrence Brownlee as her conspiring flame, and Christopher Maltman as the endlessly resourceful and charming barber, himself.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.11.2014, Lengd: 3h 15 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið