Leita
1 Niðurstöður fundust
Astrópía
Hildur er dekruð stelpa sem er neydd til að standa á eigin fótum eftir að kærasti hennar hefur verið settur í fangelsi. Hún fær sér vinnu í "nördabúðinni" Astrópíu, þar sém hún kynnist mörgum skrautlegum karakterum. Þeir kenna henni á svokallað role-play spil þar sem að ímyndunarveiki hennar fer heldur betur að ráða ríkjum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.4.2025,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 10.4.2025
|
Leikstjóri:
Gunnar Björn Guðmundsson |