Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Hell or High Water
Fráskilinn faðir að nafni Toby þráir fátt heitar en að skapa betra líf fyrir son sinn, en lukkan stendur ekki þeirra megin í augnablikinu. Bankinn stefnir í að loka búgarði fjölskyldunnar í vestur Texas. Þá neyðist Toby til þess að leita til margslunginna rána og snúa bökum saman við bróður sinn, Tanner, fyrrverandi fanga með stuttan þráð.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.8.2016, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Mackenzie