Leita
1 Niðurstöður fundust
Geostorm
Þegar loftslagsbreytingar ógnar öllu lífi á Jörðinni, þá sameinast yfirvöld um allan heim um að búa til Dutch Boy verkefnið: alheimsnet gervihnatta allt í kringum jörðina, sem eru vopnuð búnaði til að hindra náttúruhamfarir. Eftir að hafa verndað plánetuna gegn hamförum í tvö ár, þá fer eitthvað að fara úrskeiðis.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.10.2017,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|