Leita
2 Niðurstöður fundust
Sisters
Tvær systur ákveða að halda lokapartíið áður en foreldrar þeirra selja æskuheimilið. Systurnar eru ekki eins og fólk er flest og veislan fer gersamlega úr böndunum með hryllilega fyndnum afleiðingum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.12.2015,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jason Moore |
Rabbit Hole
Myndin segir frá hjónum sem missa son sinn í bílslysi. Einkonan Becca sem hafði einbeitt sér að barnauppeldi í stað starfsframa þarf að finna sér nýjan stað í lífinu sem setur streitu á hjónbandið. Þegar Becca kynnist bílstjóranum í slysinu válega verður erfitt að slíta sig frá fortíðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2011,
Lengd:
1h
31
min
Tegund:
Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
John Cameron Mitchell |