Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Presence
Payne fjölskyldan vill breyta til og byrja upp á nýtt, eftir að hafa lent í áfalli. Hún ákveður því að kaupa 100 ára gamalt hús í úthverfinu. En hús, rétt eins og fólk, geta veikst. Smátt og smátt fer fjölskyldan að verða vör við einhvern óhugnað sem flýtur á milli ganga og herbergja og fylgist með hverju skrefi íbúa.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.4.2025, Lengd: 1h 24 min
Tegund: Drama, Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steven Soderbergh