Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Borderlands
Eftir endurkomu á plánetuna Pandoru fær hinn alræmdi útlagi Lilith hættulegt verkefni og myndar bandalag (og mögulegan vinskap) við aðra glæpamenn, þar á meðal málaliðann Roland, sprengjusérfræðinginn Tiny Tina og félaga hennar Krieg, en einnig klikkaða vísindamanninn Tannis og brandaravélmennið Claptrap.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.8.2024, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Eli Roth
The 355
Þegar háleynilegt vopn lendir í höndum málaliða, þá gengur CIA leyniþjónustumaður til liðs við þrjá aðra alþjóðlega leyniþjónustumenn og saman reyna fjórmenningarnir að endurheimta vopnið. Á sama tíma þurfa þeir að verjast dularfullri konu sem fylgist með hverju skrefi þeirra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.1.2022, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Simon Kinberg
Jungle Cruise
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.7.2021, Lengd: 2h 07 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra
Gold
Ólíklegir félagar álpast um frumskóga Indónesíu í leit að gulli.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.2.2017, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Stephen Gaghan
The Girl on the Train
Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Hún reynir að hugsa ekki of mikið um vanlíðan sína, og byrjar að fylgjast með pari sem býr nokkru neðar - Megan og Scott Hipwell.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2016, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tate Taylor
Point Break
Ungur alríkislögreglumaður gengur í raðir hóps hættulegra glæpamanna sem stundar jaðar-áhættuíþróttir, til að ná lögum yfir þá.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.12.2015, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ericson Core
Deliver Us From Evil
Lögreglumaðurinn Ralph Sarchie (Eric Bana) hefur séð sinn skerf af óhugnaði í myrkum strætum suðurhluta Bronx-hverfisins í New York. Viðurstyggðin er slík að myrkrið er farið að hreiðra um sig í huga Sarchies, og kemur niður á fjölskyldunni hans; eiginkonunni Jen (Olivia Munn) og lítilli dóttur þeirra Christinu (Lulu Wilson).
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 9.7.2014, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Scott Derrickson