Leita
3 Niðurstöður fundust
The Last Witch Hunter
Í The Last Witch Hunter fer Vin Diesel með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Hún notaði síðasta andardrátt sinn til að setja á hann bölvun um að lifa að eilífu, þannig að hann gæti aldrei hitt ástvini sína á ný, eftir dauðann. Núna hefur Kaulder lifað allt til okkar tíma, og er sá síðasti af sinni tegund.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.10.2015,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Breck Eisner |
The Hobbit: An Unexpected Journey
Hobbit: An Unexpected Journey er fyrsti hlutinn í Hobbit þríleiknum undir leikstjórn Peter Jackson's. Hobbit er forsaga Lord of the Rings. Hér hittast Bilbó og Gandalf í fyrsta sinn, en Gandalf kemur með flokk af dvergum með sér og stoppa þeir stutt við í Shire á leið sinni að endurheimta ríki þeirra úr klóm drekans Smaug.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2012,
Lengd:
2h
46
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Jólamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Fráir Fætur 2
Happy Feet Two
Erik sonur Mumble á erfitt með að átta sig á hæfuleikum sínum í heimi keisaramörgæsanna . En á meðan fær hann líka fréttir af því að nýjar hættur ógna heimili þeirra og aðeins eitt getur bjargað mörgæsunum , þær verða allar að vinna saman. Happy Feet Two er tvisvar sinnum skemmtilegri en Happy feet eitt
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.11.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Teiknimynd, Fjölskyldumynd, Jólamynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
George Miller |