Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Grafir og Bein
Hjónin Gunnar og Sonja höfðu allt. Peninga, ást og gullfallega dóttur. En þegar dóttir þeirra Dagbjört deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Til að bæta gráu ofan á svart þá er Gunnar í miðjum réttarhöldum útaf ólöglegum kaupum og lánveitingum sem áttu sér stað í góðærinu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 31.10.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Anton Sigurðsson