Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Die Walküre
Í þessum öðrum hluta Niflungahrings Wagners syngur Christine Goerke hlutverk valkyrjunnar Brynhildar, sem kemst í hann krappan þegar hún tekur að sér að vernda tvíburana Sigmund og Signýju að skipun Óðins. Stuart Skelton og Eva-Maria Westbroek fara með hlutverk tvíburanna og Philippe Jordan stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.3.2019, Lengd: 4h 58 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Philippe Jordan
La Fanciulla del West
Eva-Maria Westbroek sópransöngkona fer með hlutverk skyttunnar Minnie í Villta vestrinu og stjörnutenórinn Jonas Kaufmann leikur útlagann Dick Johnson. Barítónsöngvarinn Željko Lučić syngur hlutverk Jacks Rance fógeta og Marco Armiliato stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.10.2018, Lengd: 3h 22 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Marco Armiliato
Tannhäuser
James Levine stýrir meistaraverki Wagners sem hefur ekki verið sett á svið hjá Met í rúman áratug. Einn helsti Wagner-tenór heims í dag, Johan Botha, tekur að sér titilhlutverk riddarans unga sem kastast á milli ástar og ástríðu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.10.2015, Lengd: 4h 31 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine
CAVALLERIA RUSTICANA (Mascagni) / PAGLIACCI (Leoncavallo)
CAVALLERIA RUSTICANA (Mascagni) / PAGLIACCI (Leoncavallo)
Mikil hefð hefur skapast fyrir því að sýna þessar tvær óperur saman og hér er á ferðinni uppsetning Davids McVicar, sem notar sama sikileyska þorpið sem sögusvið. Marcelo Álvarez tekur að sér tenórhlutverkin tvö, Turiddu í Cavalleria Rusticana og Canio í Pagliacci. Rae Smith hannaði leikmyndina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.4.2015, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Francesca da Rimini
Heillandi ópera Zandonais, sem er innblásin af Inferno Dantes, snýr aftur á svið Metropolitan-óperunnar í glæsilegri uppfærslu sem síðast var sett á svið árið 1986. Sópransöngkonan Eva-Maria Westbroek og tenórinn Marcello Giordani fara með hlutverk gæfulausu elskendanna og Marco Armiliato er hljómsveitarstjóri.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.3.2013, Lengd: 3h 20 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Pierro Faggioni
DIE WALKÜRE (2011)
Stjörnulið stórsöngvara er hér saman komið í Valkyrjunum, öðrum hluta uppfærslu Roberts Lepage á Niflungahringnum ásamt hljómsveitarstjóranum James Levine. Bryn Terfel fer með hlutverk Óðins og Deborah Voigt leikur Brynhildi í enn einu Wagner-hlutverkinu fyrir Metropolitan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.5.2011, Lengd: 5h 35 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine