Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Der Rosenkavalier
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.4.2023, Lengd: 4h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Simone Young
Lohengrin
Leikstjórinn Francois Girard snýr aftur í Metropolitan óperuna með nýja uppfærslu á Lohengrin sem virkar eins og framhald af uppfærslu hans af Parcifal frá 2013. Yannick Nézet-Séguin stjórnar hljómsveitinni í Wagner viðburði þessa tímabils.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.3.2023, Lengd: 4h 35 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
Die Walküre
Í þessum öðrum hluta Niflungahrings Wagners syngur Christine Goerke hlutverk valkyrjunnar Brynhildar, sem kemst í hann krappan þegar hún tekur að sér að vernda tvíburana Sigmund og Signýju að skipun Óðins. Stuart Skelton og Eva-Maria Westbroek fara með hlutverk tvíburanna og Philippe Jordan stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.3.2019, Lengd: 4h 58 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Philippe Jordan
Tannhäuser
James Levine stýrir meistaraverki Wagners sem hefur ekki verið sett á svið hjá Met í rúman áratug. Einn helsti Wagner-tenór heims í dag, Johan Botha, tekur að sér titilhlutverk riddarans unga sem kastast á milli ástar og ástríðu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.10.2015, Lengd: 4h 31 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine
Otello
Stórkostleg aðlögun Verdis á meistaraverki Shakespeares var samin í fordæmislausri sköpunarlotu seint á ferlinum. Þessi nýja uppfærsla er í höndum Bartletts Sher, en Yannick Nézet-Séguin stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.10.2015, Lengd: 3h 27 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin