Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Avatar: The Way of Water
Jake Sully býr með fjölskyldu sinni á plánetunni Pandoru. Þegar gamall óvinur birtist til að halda áfram með það sem frá var horfið, þá þarf Jake að vinna með Neytiri og Na'vi hernum til að bjarga plánetunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2023, Lengd: 3h 12 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Avatar (Re-Release)
Sambíóin munu endursýna stórmyndina Avatar áður en framhaldsmyndin Avatar: The Way of Water kemur í bíó 16. desember. Myndin segir frá fyrrum hermanninum Jake Sully sem lamaðist í bardaga á Jörðinni og er bundinn við hjólastól. Er hann sendur út í geim til að taka þátt í Avatar-verkefninu á fjarlægri plánetu sem heitir Pandora.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2022, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
A Million Ways To Die In The West
A Million Ways to Die in the West fjallar um kindarlegan bónda að nafni Albert sem þorir ekki að taka þátt í byssubardaga og kærastan hans ( Seyfried ) yfirgefur hann í kjölfarið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 30.5.2014, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Seth MacFarlane
Contraband
Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg leiða saman hesta sína í CONTRABAND, sem er endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Reykjavík-Rotterdam. Chris Farraday (Wahlberg) er smyglari sem hefur snúið blaðinu við og stofnað til fjölskyldu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 20.1.2012, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur