Leita
3 Niðurstöður fundust
Fly Me to the Moon
Markaðsfrömuðurinn Kelly Jones verður verkefnastjóranum Cole Davis til trafala þegar sá síðarnefndi er í sínu allra erfiðasta verkefni, að lenda geimflaug á tunglinu. Þegar Hvíta húsið úrskurðar að verkefnið sé of mikilvægt til að það megi mistakast, er Jones skipað að setja upp falska tungllendingu til vara ef eitthvað færi úrskeiðis.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.7.2024,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Greg Berlanti |
Green Lantern
Maður er valinn til þess að bjarga alheiminum og fær krafta með grænum hring sem hann fær hjá veru einni sem heimsækir jörðina , hringurinn valid hann til að bjarga jörðinni og fleiri plánetum. Hörkuspennandi sci fi kvikmynd sem prýðir Ryan Reynolds í aðalhlutverki sem Green Lantern.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.8.2011,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Martin Campell |
Life As We Know It
Holly Berenson (Katherine Heigl) og Eric Messer (Josh Duhamel) gætu ekki verið ólíkari. Hann er upprennandi framleiðandi í sjónvarpi og óttlegur slóði í einkalífinu. Hún hefur náð langt í veisluþjónustufaginu og þolir illa hvers kyns óreiðu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.12.2010,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Greg Berlanti |