Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Fullt Hús
Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika. Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.1.2024, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sigurjón Kjartansson
Saumaklúbburinn
Fimm konur á besta aldri skella sér saman í bústað til að hafa það reglulega gott og slaka á - frjálsar frá sifelldu amstri hversdagsins. Undir huggulegu yfirborðinu leynast þó gamlar syndir sem leysast úr læðingi þegar síst varir.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.5.2021, Lengd: 1h 20 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Gagga Jónsdóttir
Já-Fólkið
Sambíóin munu sýna íslensku stuttmyndina Já-Fólkið á undan myndinni The Courier. Já-Fólkið var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknaða stuttmyndin og fjallar um íbúa í blokk sem er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að rútínan litar líf þeirra (og rödd). Þetta er gamansöm mynd um fjötra vanans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.5.2021, Lengd: 0h 08 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Ávaxtakarfan
Loksins er þessi ástsæla saga eftir Kikku (Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur), með tónlist Þorvaldar Bjarna, að koma í bíó. Farið er um víðan völl í Ávaxtakörfunni og áhorfendur fá að sjá staði sem aldrei hafa verið opnir almenningi áður, eins og Mygluholuna ógurlegu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 1.9.2012, Lengd: 1h 10 min
Tegund: Tónlist, Fjölskyldumynd, Leikrit
Aldurstakmark: Leyfð