Leita
3 Niðurstöður fundust
Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta Enn Meira Sing-along
Sambíóin Álfabakka hefja að nýju sýningar á Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta en nú með Enn meira SING-ALONG. Sýningar verða í boði dagana 13. og 20. nóvember kl. 13:00 og 14:30. Skoppa og Skrítla, ásamt leikurum úr myndinni, mæta og syngja og dansa með krökkunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.10.2021,
Lengd:
0h
55
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson |
Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta
Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta er komin í Sambíóin. Bíómyndin er upptaka af 15 ára afmælissýningu þeirra Skoppu og Skrítlu sem var sýnd í Hörpu. Þær flytja öll vinsælustu lögin sín og eru að sjálfsögðu í fylgd bestu vina sinna, þeirra Lúsíar, Bakara Svakara, Zúmma, Loppa, rassálfa og allra hinna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.12.2020,
Lengd:
0h
55
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson |
Skoppa og Skrítla í Bíó
Bíómyndin Skoppa og Skrítla í Bíó sem sló í gegn árið 2008 er komin aftur til sýninga. Skoppa og Skrítla eru boðnar í heimsókn til Lúsíar bestu vinkonu þeirra sem býr í töfrakistu langt uppi í sveit.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.11.2020,
Lengd:
0h
56
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson |