Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Madama Butterfly
Sópransöngkonan Hui He fer með hlutverk harmrænu geisjunnar og Andrea Carè leikur bandaríska flotaforingjann sem yfirgefur hana. Hinn eini sanni Plácido Domingo fer með hlutverk Sharpless í fyrsta sinn og Giorgio Morandi stjórnar hljómsveitinni. Þessi mikilfenglega uppfærsla Anthonys Minghella slær alltaf í gegn hjá áhorfendum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.11.2019, Lengd: 3h 12 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Pier Giorgio Morandi