Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Já-Fólkið
Sambíóin munu sýna íslensku stuttmyndina Já-Fólkið á undan myndinni The Courier. Já-Fólkið var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknaða stuttmyndin og fjallar um íbúa í blokk sem er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að rútínan litar líf þeirra (og rödd). Þetta er gamansöm mynd um fjötra vanans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.5.2021, Lengd: 0h 08 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Gnarr
Jón Gnarr hefur oft velt því fyrir sér hvort hægt sé að gera grín að öllu. Er t.d. viðeigandi að gera grín af jafn háalvarlegum hlut og pólitík á tímum sem þessum? Niðurstaða hans var að á svona tímum þurfum við einmitt að geta hlegið og skemt okkur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.11.2010, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Heimildarmynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikarar:
Jón Gnarr
BJARNFREÐARSON
Bjarnfreðarson er sjálfstæður lokakafli í sögu þremenningana Georgs Bjarnfreðarsonar, Ólafs Ragnars og Daníels Sævarssonar. í myndinni kynnumst við uppvexti Georgs og hvernig uppeldi móður hans mótaði ungan dreng í það skrímsli sem áhorfendur hafa kynnst í hinum geysivinsælu og margverðlaunuðu Vaktarseríum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2009, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Ragnar Bragason