Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Event Horizon
Árið 2047 er hópur geimfara sendur til að rannsaka og bjarga hinu löngu týnda geimskipi Event Horizon. Skipið hvarf með dularfullum hætti fyrir sjö árum síðan í jómfrúarferð sinni. Þegar skipið finnst upphefst jafnvel enn meiri leyndardómur þar sem áhöfnin uppgötvar sannleikann á bakvið hvarfið og nokkuð sem er jafnvel enn hryllilegra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.10.2023, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna, Hryllingur, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Mrs. Harris Goes to Paris
Ræstitæknir á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Lundúnum heillast af hátískufatnaði frá Christian Dior og ákveður að leggja allt undir til að eignast dressið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.10.2022, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Anthony Fabian
Operation Mincemeat
Tveir leyniþjónustumenn í Seinni heimsstyrjöldinni nota lík og fölsuð skilríki til að gabba þýska hermenn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2022, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
John Madden