Leita
2 Niðurstöður fundust
Kong: Skull Island
Könnunarleiðangur á hina dularfullu Hauskúpueyju snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða þegar leiðangursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur skrímsli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.3.2017,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jordan Vogt-Roberts |
Straight Outta Compton
Straight Outta Compton fjallar um rappsveitina goðsagnakenndu N.W.A. en hún náði gífurlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar. Í sveitinni voru Ice Cube, Dr. Dre, Mc Ren, Eazy E, Arabian Prince og DJ Yella, sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.8.2015,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
F. Gary Gray |