Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Furðufuglar
Kalkúnninn Reggie hefur verið náðaður af forseta Bandaríkjanna og lifir þægilegu lífi í Camp David þar sem hann snæðir á pizzum og glápir á imbakassann. Kalkúnninn Jake er hins vegar formaður (og eini meðlimur) hreyfingar sem berst fyrir frelsi og réttindum kalkúna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.11.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jimmy Hayward